„Þorlákur helgi Þórhallsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SigRagnarsson (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
SigRagnarsson (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 114:
* Eiríkur erkibiskup: „Ágætan bróður vorn, Þorlák biskup, góðrar minningar, trúum vér helgan verið hafa í lífinu en nú dýrlegan kraftanna gimstein fyrir Guði og mikils ráðandi."<ref>''Þorláks saga hin elsta'', 19. kafli. Biskupar kalla hver annan bróður, og ''bræðralag biskupa'' er hugtak í kaþólsku kirkjunni. Þorlákur og Eiríkur áttu auk þess sama vígsluföður, Eystein erkibiskup.</ref>
 
* Höfundur ''Þorláks sögu hinnar yngri'': „Heilagur Þorlákur biskup var meðalmaður að vexti, svartjarpur á hárs lit, hrokkinhærður, réttnefjaður, fagureygður og nokkuð opineygður, fölleitur og ljósleitur, hörundljós og hentur vel og hendur hvítar, þýður og þekkilegur, grandlegur og auðveldlegur, léttur á sér og jafnan holdlítill og nokkuð herðilútur."<ref>''Biskupa sögur II'', Íslenzk fornrit XVI, bls. 205, Reykjavík 2002. Orðið ''grandlegur'' á ef til vill að lesa sem ''grannlegur'', sbr orðabankann [http://dataonp.hum.ku.dk/index.html ONP].</ref>
 
== Ítarefni ==