Munur á milli breytinga „Haugsnesbardagi“

ekkert breytingarágrip
m
Margir þeirra sem féllu voru drepnir á flótta, þar á meðal Brandur Kolbeinsson, foringi Ásbirninga. Hann var höggvinn á grundinni fyrir ofan [[Syðsta-Grund|Syðstu-Grund]] og var þar síðan reistur róðukross og nefndist jörðin Syðsta-Grund eftir það Róðugrund í margar aldir. Sumarið 2009 var kross endurreistur á Róðugrund til minningar um bardagann og var hann vígður [[15. ágúst]] [[2009]].
 
== Eitt og annað ==
Nú hefur* Sigurður Hansen bóndi í Kringlumýri hefur komið upp [[minnismerki]] um Haugsnesbardaga á eyrunum og stillt þar upp í fylkingar yfir eitt þúsund stórum grjóthnullungum, einum fyrir hvern þátttakanda í bardaganum, og merkt suma steinana með krossi til að tákna þá sem féllu.
 
[[Flokkur:1246]]
Óskráður notandi