„1592“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
CarsracBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: pnb:1592
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
[[15. öldin]]|[[16. öldin]]|[[17. öldin]]
}}
[[Mynd:1592 4 Nova Doetecum mr.jpg|thumb|right|Heimskort frá 1592.]]
 
[[Mynd:Clement VIII mosaic.jpg|thumb|right|[[Klemens VIII]] páfi. Mósaíkmynd frá því um 1600.]]
== Á Íslandi ==
* [[Morðbréfamálið]]: Fyrsti morðbréfabæklingurinn gefinn út. Á [[Alþingi]] um sumarið reyndi [[Guðbrandur Þorláksson|Guðbrandur]] biskup að fá lögréttu til að dæma bréfin fölsuð, en sökum andstöðu [[Jón Jónsson (lögmaður)|Jóns Jónssonar]] lögmanns gekk það ekki.
* [[Kýraugastaðasamþykkt]] gerð á [[prestastefna|prestastefnu]] [[Oddur Einarsson|Odds Einarssonar]] [[Skálholtsbiskup]]s.
 
Lína 15 ⟶ 16:
 
== Erlendis ==
* [[30. janúar]] - [[Klemens VIII]] (Ippolito Brandini) varð páfi.
* [[17. nóvember]] - [[Sigmundur 3.]] Póllandskonungur varð konungur Svíþjóðar við lát [[Jóhann 3. Svíakonungur|Jóhanns 3.]], föður síns.
 
 
'''Fædd'''
* [[5. janúar]] - [[Shan Jahan]], keisari Mógúlveldisins (d. [[1666]]).
* [[22. janúar]] - [[Pierre Gassendi]], franskur heimspekingur, stærðfræðingur og vísindamaður (d. [[1655]]).
* [[20. febrúar]] - [[Nicholas Ferrar]], enskur athafnamaður og trúarleiðtogi (d. [[1637]]).
* [[28. mars]] - [[Comenius]], [[Tékkland|tékkneskur]] kennari og rithöfundur (d. [[1670]]).
* [[28. ágúst]] - [[George Villiers]], hertogi af [[Buckingham]] (f. [[1592]]).
* [[Mústafa 1.]] Tyrkjasoldán (d. [[1639]]).
 
'''Dáin'''
* 13. september - [[Michel de Montaigne]], franskur heimspekingur (d. [[1533]]).
* [[17. nóvember]] - [[Jóhann 3. Svíakonungur]] (f. [[1537]]).
* [[3. desember]] - [[Alexander Farnese]], hertogi af Parma (f. [[1545]]).
* [[Poul Huitfeldt]], danskur aðalsmaður, höfuðsmaður á Íslandi og síðar ríkisstjóri í Noregi (f. um [[1520]]).
 
[[Flokkur:1592]]