„Konungsríkið Norðymbraland“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
:''Þessi grein fjallar um miðaldakonungsríkið. Um nútímasýsluna, sjá [[Norðymbraland]].''
 
[[Mynd:Kingdom of Northumbria.png|thumb|250px|Konungsríkið NorðhumbríaNorðymbraland um árið [[800]] e.Kr.]]
 
'''Norðymbraland''' ([[enska]]: ''Northumbria'' eða ''Northhumbria'', [[fornenska]]: ''Norþanhymbra'' eða ''Norþhymbre'') var [[konungsríki]] sem var til á [[Miðaldir|miðöldum]], undir stjórn [[Englar|Engla]], á því svæði sem er nú Norður-[[England]] og Suðaustur-[[Skotland]]. Seinna varð Norðymbraland [[jarlsdæmi]] í [[konungsríkið England|konungsríkinu England]] á tíma [[Engilsaxar|Engilsaxa]]. Nafnið er dregið af því að ríkið lá norðan við ána [[Humber]].