„1246“: Munur á milli breytinga

1.074 bætum bætt við ,  fyrir 11 árum
ekkert breytingarágrip
m (robot Bæti við: gan:1246年)
Ekkert breytingarágrip
[[12. öldin]]|[[13. öldin]]|[[14. öldin]]|
}}
[[Mynd:Herzog Friedrich II. Babenberg.jpg|thumb|right|[[Friðrik 2. Austurríkishertogi]] og bardaginn við ána Leitha.]]
== Á Íslandi ==
* [[19. apríl]] - [[Haugsnesbardagi]] háður. Mannskæðasta orrusta Íslandssögunnar.
* [[Þórður kakali Sighvatsson|Þórður kakali]] og [[Gissur Þorvaldsson]] sættastsættust á að fara til Noregs og leggja mál sín í dóm [[Hákon gamli|Hákonar konungs]].
* [[Lýtaaðgerð]] gerð á [[Þorgils skarði Böðvarsson|Þorgils skarða]] Böðvarssyni í [[Noregur|Noregi]] og [[skarð í vör]] sem hann var með lagfært.
 
'''Fædd'''
'''Dáin'''
* [[19. apríl]] - [[Brandur Kolbeinsson]] tekinn höndum í [[Haugsnesbardagi|Haugsnesbardaga]] og drepinn.
* [[Kolbeinn kaldaljós Arnórsson]], bóndi á [[Reynistaður|Reynistað]].
 
== Erlendis ==
* [[Friðrik 2. af Austurríki|Friðrik 2. Austurríkishertogi]] átti í landamæraerjum við [[Bela 4.]] Ungverjalandskonung og féll í bardaga við ána Leitha.
* Háskólinn í [[Siena]] stofnaður.
 
'''Fædd'''
 
'''Dáin'''
* [[31. maí]] - [[Ísabella af Angoulême]], Englandsdrottning, kona [[Jóhann landlausi|Jóhanns landlausa]] (f. [[1188]]).
* [[15. júní]] - [[Friðrik 2. af Austurríki|Friðrik 2.]], hertogi af Austurríki (f. [[1210]]).
* [[8. nóvember]] - [[Berengaria af Kastilíu]], drottning [[Kastilía|Kastilíu]] og [[León]] (f. 1196).
* [[Alísa af Champagne]], dóttir [[Hinrik 2. af Champagne|Hinriks 2.]], drottning [[Kýpur]] og ríkisstjóri [[Konungsríkið Jerúsalem|Jerúsalem]] (f. [[1196]]).
 
[[Flokkur:1246]]
7.517

breytingar