„1538“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
TuHan-Bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: vi:1538
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
[[15. öldin]]|[[16. öldin]]|[[17. öldin]]|
}}
[[Mynd:Tizian 102.jpg|thumb|right|[[Venus frá Urbino]] eftir [[Titian]].]]
== Á Íslandi ==
* [[Kirkjuskipan]] [[Kristján 3.|Kristjáns 3.]] lögð fyrir [[Alþingi]].
* [[Gísli Jónsson]], síðar [[Skálholtsbiskupar|Skálholtsbiskup]], varð prestur í Skálholti.
* [[Gissur Einarsson]] kom heim frá námi og settist að í [[Skálholt]]i.
* [[Oddur Gottskálksson]] sigldi til [[Danmörk|Danmerkur]] með haustskipi og er talinn hafa lokið þar við þýðingu [[Nýja testamenti Odds Gottskálkssonar|Nýja testamentisins]] um veturinn.
 
'''Fædd'''
* [[Einar Sigurðsson í Eydölum]], [[sálmur|sálmaskáld]] (d. [[1626]]).
* [[Jón Björnsson (sýslumaður)|Jón Björnsson]], sýslumaður á [[Holtastaðir|Holtastöðum]] (d. [[1613]]).
 
'''Dáin'''
* [[Einar Snorrason Ölduhryggjarskáld]], prestur og skáld á [[Staðarstaður|Staðarstað]].
 
== Erlendis ==
* [[18. júní]] - Friðarsamningar í Nice milli [[Karl 5. keisari|Karls 5.]] keisara og [[Frans 1. Frakkakonungur|Frans 1.]] Frakkakonungs.
* [[6. ágúst]] - Borgin Bogotá í Kólumbíu stofnuð.
* [[28. október]] - Háskólinn í [[Santo Domingo]], fyrsti háskóli í Vesturheimi, var stofnaður.
* [[17. desember]] - [[Páll III]] páfi bannfærði [[Hinrik 8.]] Englandskonung.
* Listmálarinn [[Titian]] lauk við málverk sitt af [[Venus frá Urbino]].
 
'''Fædd'''
* [[Christopher Clavius]], þýskur stjörnufræðingur (d. [[1612]]).
 
'''Dáin'''
* [[8. júlí]] - [[Diego de Almagro]], spænskur landvinningamaður.
* [[Ólafur Engilbertsson (erkibiskup)|Ólafur Engilbertsson]], erkibiskup í [[Niðarós]]i (f. um [[1480]]).
 
[[Flokkur:1538]]