„Brjánslækur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
TXiKiBoT (spjall | framlög)
m robot Bæti við: nl:Brjánslækur
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Brjánslaekur1.JPG|thumb|Kirkjan á Brjánslæk]]
'''Brjánslækur''' er fornt höfuðból og [[kirkjustaður]] við mynni [[Vatnsfjörður (Barðaströnd)|Vatnsfjarðar]]. Þar er ferjustaður, Breiðafjarðarferjan [[Baldur (ferja)|Baldur]] siglir yfir [[Breiðafjörður|Breiðafjörð]] frá [[Stykkishólmur|Stykkishólmi]] til Brjánslækjar. Innanvert við Brjánslæk eru friðlýstar tóftir, Flókatóftir en munnmæli herma að þar hafi [[Hrafna-Flóki]] búið.