„Bjarnanes“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SigRagnarsson (spjall | framlög)
Ný síða: '''Bjarnanes''' í Nesjum er bújörð og kirkjustaður, og þar sátu löngum sóknarprestar. Heimajörð og hjáleigur voru árið 1697 metin á 60 hun...
 
SigRagnarsson (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Bjarnanes''' í [[Nes (sveit í Hornafirði) | Nesjum]] er bújörð og kirkjustaður, og þar sátu löngum sóknarprestar. Þar var Maríukirkja. Heimajörð og hjáleigur voru árið 1697 metin á 60 hundruð að dýrleika.
 
Oftast héldu prestar í Bjarnanesi svokallað ''Bjarnanesumboð'' yfir allmörgum jörðum í héraðinu.
 
== Hjáleigur ==