„Listi yfir The Closer-þætti“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Arrowrings (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Arrowrings (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
 
 
=== Fjórða þáttaröð: 2008 – 2009 ===
 
: '''Þáttur nr.''' = 1
: '''Titill''' = Controlled Burn
: '''Höfundur''' = James Duff & Mike Berchem
: '''Leikstjóri''' = Michael M. Robin
: '''Dagur''' = 14. júlí 2008
 
Brenda og PHD rannsaka bruna í Griffith Park á meðan þeim er fylgt eftir af fréttaritara LA Times, Ricardo Ramos. Hlutirnir flækjast enn þá meira þegar lík finnst inn í brunasvæðinu og Ramos flækist í málið. Á sama tíma eru Brenda og Fritz að koma sér fyrir í nýja húsinu, en fá óvænta heimsókn frá gesti sem er ekki velkominn úr vinnu Brendu – sem er tengdur núverandi máli hennar.
 
: '''Þáttur nr.''' = 2
: '''Titill''' = Speed Bump
: '''Höfundur''' = Hunt Baldwin & John Coveny
: '''Leikstjóri''' = Arvin Brown
: '''Dagur''' = 21. júlí 2008
 
Þegar morðingi dóttur ríks framleiðanda er laus úr fangelsi og finnst látinn verður Priority Homicide að rannsaka hvort foreldarnir séu þeir seku en móðirin hafði hvað ýtrekað áreitt hann. En svo virðist sem athvarfið sem hann bjó hafi ýmis leyndarmál að geyma sem Brenda og liðið verða að finna.
 
: '''Þáttur nr.''' = 3
: '''Titill''' = Cherry Bomb
: '''Höfundur''' = Michael Alaimo
: '''Leikstjóri''' = Rick Wallace
: '''Dagur''' = 28. júlí 2008
 
Þegar ung stúlka sem sakaði son foringja í deild fógetans um kynferðisbrot finnst hengd í herbergi sínu virðist það vera einfalt sjálfmorð en kapteinn Taylor óskar eftir hjálp frá Brendu. Rannsóknin leiðir í ljós leik sonarins sem kallast „cherry picking“.
 
: '''Þáttur nr.''' = 4
: '''Titill''' = Live Wire
: ''''Höfundur''' = Steven Kane
: '''Leikstjóri''' = Elodie Keene
: '''Dagur''' = 4. ágúst 2008
Maður með hlerunarbúnað innan á sér er skotinn til bana í húsasundi. Brenda kemst svo að því að LA Times fréttaritarinn Ramos er tengdur málinu og bæði vinnulíf og persónulíf Brendu rekast á þegar PHD og FBI berjast um yfirráð yfir málinu.
 
: '''Þáttur nr.''' = 5
: '''Titill''' = Dial M For Provenza
: '''Höfundur''' = Adam Belanoff
: '''Leikstjóri''' = Arvin Brown
: '''Dagur''' = 11. ágúst 2008
 
Brenda sendir Lt. Provenza í dulgervi til þess að ná konu ([[Jennifer Coolidge]]) sem er að reyna að drepa eiginmann sinn. En þegar sönnunargögnin eru stolið og eiginmaðurinn er svo drepinn, málið verður því flókið fyrir Flynn ogProvenza. Er það því Brenda og PHD sem verða að finna sönnunargögnin og leysa málið.
 
: '''Þáttur nr.''' = 6
: '''Titill''' = Problem Child
: '''Höfundur''' = Duppy Demetrius
: '''Leikstjóri''' = Scott Ellis
: '''Dagur''' = 18. ágúst 2008
 
Eftir að 13 ára vandræðastrákur hverfur verður Brenda að ákveða hvort honum hafi verið rænt eða hann hafi hlaupist á brott. Eftir því sem hún rannsakar málið meira, því tortryggnara barnið verður og Brenda byrjar að spyrja sjálfan sig hvort strákurinn er fórnarlamb eða verðandi morðingi.
 
: '''Þáttur nr.''' = 7
: '''Titill''' = Sudden Death
: '''Höfundur''' = Hunt Baldwin & John Coveny
: '''Leikstjóri''' = Kevin Bacon
: '''Dagur''' = 25. ágúst 2008
Málið verður persónulegt þegar bróðir Sanchez er skotinn. Brenda finnur sjálfan sig strögglast í því að finna skotmanninn og stjórna Sanchez, sem virðist ætla að fara sína eigin leið til þess að finna morðingjann.
 
: '''Þáttur nr.''' = 8
: '''Titill''' = Split Ends
: '''Höfundur''' = Ken Martin & Mike Berchem
: '''Leikstjóri''' = Roxann Dawson
: '''Dagur''' = 1. september 2008
 
Brenda og liðið verða að rannsaka kvikmynda upptökuver þegar hárgreiðslukona finnst myrt. Það virðist vera að konan átti ofbeldisfullan eiginmann sem gæti verið morðinginn eða er hann. Á sama tíma þá verður Brenda að eiga við foreldra sína, sem vilja endilega byrja að skipuleggja brúðkaup hennar.
: '''Þáttur nr.''' = 9
: '''Titill''' = Tijuana Brass
: '''Höfundur''' = James Duff & Mike Berchem
: '''Leikstjóri''' = Anthony Hemingway
: '''Dagur''' = 8. september 2008
 
Tveir Tijuana lögreglumenn finnast látnir í Los Angeles og það kemur í ljós að þeir höfðu tengingar við eiturlyfjasamtök. Brenda og Priority Homicide spyrja sig hvort þeir hafi verið drepnir í sjálfsvörn eða hreinlega teknir af lífi. LA Times gefur út grein þar sem ráðist er að Priority Homicide Division yfir því hvaða mál deildin tekur, sem ýtir Pope út í það að taka á þeim mikla skaða sem grein gerði.
 
: '''Þáttur nr.''' = 10
: '''Titill''' = Time Bomb
: '''Höfundur''' = Steven Kane
: '''Leikstjóri''' = Michael M. Robin
: '''Dagur''' = 15. september 2008
 
Þegar unglings sprengjumaður finnst látinn rannsakar PHD málið og hver áætlunin var fyrir sprengjunar. Pólitískur þrýstingur vill láta loka málinu eftir að skotmark fórnarlambsins er fundið en Brenda finnur síðan nýjar upplýsingar sem leiða til ofbeldisfullar samsæringar sem setur deildina í hættulegar aðstæður.
 
: '''Þáttur nr.''' = 11
: '''Titill''' = Good Faith
: '''Höfundur''' = Adam Belanoff
: '''Leikstjóri = Elodie Keane
: '''Dagur''' = 26. janúar 2009
 
Brenda og liðið, ásamt hinu heilsuhrausta Sanchez, rannsaka hugsanlegt sjálfmorðs manns. Á meðal grunaða er krabbameinssjúka kærasta hans og prestur hans. Foreldrar Brendu koma í heimsókn þar sem Brenda og Fritz undirbúa brúðkaupið og Brenda verður að standa andspænis tilfinningum sínum þegar heilsu föður hennar er skyndilega ógnað.
 
: '''Þáttur nr.''' = 12
: '''Titill''' = Junk in the Trunk
: '''Höfundur''' = Duppy Demetrius & Leo Geter
: '''Leikstjóri''' = Scott Ellis
: '''Dagur''' = 2. febrúar 2009
Brenda og liðið rannsaka dauða manns sem fannst dauður í skottinu á bíl sínum. Sá sem er grunaður um verknaðinn er núverandi kærasta hans, sem virðist ekki vera sú sem hún segist vera. Brenda og liðið verða að eigast við kærustuna, sem er svo sjónhverfingarmaður sem er aðallega áhuga á demöntum og dauðlegum ástæðum.
 
: '''Þáttur nr.''' = 13
: '''Titill''' = Power of Attorney
: '''Höfundur''' = Michael Alaimo
: '''Leikstjóri''' = Rick Wallace
: '''Dagur''' = 9. febrúar 2009
 
Brenda hittir loksins jafningja sinn í hlutverki ógnvekjandi og stjórnsams lögfræðings þar sem skjóstæðingur hans er sakaður um að hafa nauðgað nokkrum konum og drepið eina þeirra. Eftir því sem líður á málið þá kemur í ljós að skjólstæðingurinn er fórnarlamb sjálfur og svo virðist vera að liðið sé að tapa fyrsta máli sínu.
 
: '''Þáttur nr.''' = 14
: '''Titill''' = Fate Line
: '''Höfundur''' = Steven Kane
: '''Leikstjóri''' = James Duff
: '''Dagur''' = 16. febrúar 2009
 
Verðandi mágkona ([[Amy Sedaris]]) Brendu kemur í heimsókn og virðist hún vera skyggn. Brátt verður hún viðriðin málið þegar Brenda og liðið reyna að koma í veg fyrir morð. En þýðir það mikla hættu fyrir bæði Brendu og liðið þegar þau nálgast næsta fórnarlamb?
 
: '''Þáttur nr.''' = 15
: '''Titill''' = Double Blind
: '''Höfundur''' = Ken Martin & Leo Geter
: '''Leikstjóri''' = Matthew Penn
: '''Dagur''' = 23. febrúar 2009
 
Brenda og Fritz, sem eru bæði utan við sig í vinunni, undirbúa sig fyrir sjálft brúðkaupið. Brenda reynir að fókusa á málið á meðan liðið reynir að sannfæra hana um að taka sér frí og njóta tímans með nýja eiginmanninum, á meðan Claire, Clay og Willie Ray vinna að því að gera kvöldið sem hið besta fyrir Brenda og Fritz. En munu þau ná í tækatíð fyrir brúðkaupið eða mun vinnan trufla þau enn og aftur?
 
=== Fimmta þáttaröð: 2009 ===