„Upprunamerking“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m upprunamerkingar
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:France-AOC_Piment_d'Espelette-2005-08-05.jpg|thumb|right|Pipar frá [[Esplette]] í [[Frakkland]]i með upprunamerkingunni AOC og ''Appellation d'Origine Contrôlée''.]]
'''Upprunamerking''' [[vara|vöru]] er [[merki]] sem tengir hana við ákveðið [[landfræði]]legt svæði þar sem hún er [[upprunaland|upprunnin]] (t.d. land, hérað eða bæ). Notkun upprunamerkinga getur verið eins konar [[vottun]] þess að varan búi yfir ákveðnum eiginleikum eða njóti tiltekins orðspors vegna þessarar tengingar.