„Eystrasaltsráðið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
m kræst
Lína 1:
'''Eystrasaltsráðið''' er samstarfsvettvangur [[Eystrasaltslöndin|Eystrasaltslandanna]] (þ.e. þeirra ríkja sem eiga strönd að [[Eystrasalt]]i) auk [[Ísland]]s, [[Noregur|Noregs]] og [[ESB|Evrópusambandsins]]. Ráðið var stofnað í [[Kaupmannahöfn]] í [[mars]] árið [[1992]] af [[utanríkisráðherra|utanríkisráðherrum]] landanna. Ráðið hefur haldið árlegar ráðstefnur frá upphafi og aðalskrifstofa hefur verið rekin í [[Stokkhólmur|Stokkhólmi]] frá árinu [[1998]]. Ísland gerðist aðili að ráðinu [[1995]] og fer með formennsku í því frá [[1. júlí]] til [[30. júní]] [[2006]]. Aðalfundur ráðsins verður haldinhaldinn í [[Reykjavík]] [[7. júní|7.]]-[[8. júní]] [[2006]].
 
Aðilar að Eystrasaltsráðinu eru tólf: