„Marshalláætlunin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: si:මාෂල් සැලැස්ම; kosmetiske ændringer
Lína 1:
[[Mynd:Marshall Plan poster.JPG|thumb|right|Áróðursplakat fyrir bættri samvinnu vesturlanda. Undir fánarellunni stendur: ''„Sama hvernig blæs, við verðum að vera samstíga.“'']]
'''Marshalláætlunin''', einnig nefnd '''Marshallaðstoðin''', var áætlun á eftirstríðsárunum ([[1948]]-[[1953|53]]) skipulögð af [[Bandaríkin|bandaríska]] utanríkisráðuneytinu og átti að stuðla að efnahagslegum uppgangi í löndum [[Evrópa|Evrópu]] og auka samvinnu þeirra á milli eftir eyðileggingu [[seinni heimsstyrjöldin|seinni heimstyrjaldarinnar]]. Áætlunin var einnig liður í að sporna gegn útbreiðslu [[kommúnismi|kommúnismans]] og áhrifa [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]].
 
Áætlunin var nefnd í höfuðið á þáverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna [[George Marshall]] en aðalhöfundar áætlunarinnar voru aðrir starfsmenn ráðuneytisins, og má þá sérstaklega nefna [[William L. Clayton]] og [[George F. Kennan]].
Lína 6:
Sextán lönd í Evrópu þáðu boð Bandaríkjamanna um að taka þátt í áætluninni þ.á m. Ísland. Íslendingar högnuðust mjög mikið á aðstoðinni, og mest miðað við höfðatölu. Aðstoðin gegndi lykilhlutverki í uppbyggingu landsins eftir stríðið.
 
== Eftir seinni heimsstyrjöldina ==
Afleiðingar seinni heimstyrjaldarinnar voru hryllilegar; milljónir manna létu lífið á vígvellinum og í [[helförin]]ni og öll Evrópa var í rúst. Eyðileggingin náði líka til innviða samfélagsins, bygginga, samgangna og opinberra stofnanna. [[Berlín]], [[Dresden]] og fleiri þýskar borgir auk [[Varsjá]]r í Póllandi voru svo gott sem jafnaðar við jörðu. Flestar stærri borgir í Þýskalandi, [[London]] og [[París]] og ótal fleiri borgir og bæjir höfðu orðið fyrir miklum skemmdum. Talið er að á bilinu 50-70 milljónir manna hafi látið lífið í seinni heimsstyrjöldinni sem lauk með [[Yaltafundinum]] í febrúar 1945 og friðarviðræðunum í París 1947. [[Winston Churchill]], þáverandi forsætisráðherra Breta flutti á þeim fundi fræga ræðu [[5. mars]] 1946 þar sem hann nefndi það [[Járntjald]] (e. „iron curtain“) sem skildi að lýðræðisríki [[Evrópu]] frá kommúnistaríkjum [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]].
 
Lína 13:
[[Kalda stríðið]], og vopnakapphlaupið sem því fylgdi, var ekki enn hafið fyrir alvöru. George F. Kennan, deildarstjóri í bandaríska utanríkisráðuneytinu, hafði þegar spáð fyrir því hvernig andstæðar fylkingar myndu skipa sér hvorar gegn annarri sitt hvoru megin járntjaldsins. Bandarískir ráðamenn höfðu töluverðar áhyggjur af fylgi við kommúnistaflokka í löndum eins og [[Ítalía|Ítalíu]], [[Grikkland]]i og [[Frakkland]]i, og því varð eitthvað að gera.
 
== Morgenthauáætlunin ==
[[Mynd:Marshallplanhilfe.gif|thumb|right|Ljósmynd frá vesturhluta [[Berlín]]ar þar sem sést í veggspjald sem auglýsir Marshallaðstoðina.]]
Lagðar voru fram ýmsar tillögur um það hvernig best væri að byggja upp Evrópu á ný. Annar valkostur sem kom til greina var svonefnd [[Morgenthauáætlunin|Morgenthauáætlun]], en hún var nefnd eftir þáverandi fjármálaráðherra Bandaríkjanna [[Henry Morgenthau, yngri]]. Sú áætlun gekk í stuttu máli út á það að afvopna [[Þýskaland]], skipta því í tvö sjálfstæð ríki, eitt alþjóðlegt svæði og úthluta Frakklandi og [[Pólland]]i landsvæði sem að þeim lá. Jafnframt átti að eyðileggja verksmiðjur og framleiðsluaðstöðu Þjóðverja í [[Ruhrhérað]]i [[Norður Rín-Vestfalía|Norður Rín-Vestfalíu]] og koma þannig í veg fyrir að Þýskalandi gæti á ný orðið efnahagslegt stórveldi sem gæti ógnað öðrum. Samkvæmt áætluninni áttu Þjóðverjar einnig að greiða himinháar stríðsskaðabætur líkt og þeir voru skyldaðir til með [[Versalasamningurinn|Versalasamningnum]] eftir [[fyrri heimsstyrjöldin]]a.
Lína 19:
Áætlun Morgenthau var þó ekki valin því viðurlögin þóttu of grimmileg. Þess í stað var Þýskalandi skipt í [[Vestur-Þýskaland]] og [[Austur-Þýskaland]] árið [[1949]] og hélst sú skipting allt fram að falli [[Berlínarmúrinn|Berlínarmúrsins]] [[1989]].
 
== Undirbúningur ==
[[Mynd:Marshall Plan.png‎|thumb|right|Kort af Evrópu á árum [[Kalda stríðið|Kalda stríðsins]]. Myndin sýnir hlutfallslega dreifingu heildarupphæðar Marshall-áætlunarinnar.]]
Bandarískum ráðamönnum þótti það vandasamt að útfæra þessar hugmyndir sínar um fjárhagsstuðning við lönd Evrópu. Þeir óttuðust mótstöðu í [[bandaríska þingið|bandaríska þinginu]]. Fyrst var látið í veðri vaka í ræðu sem [[George Marshall]] flutti fyrir nemendur [[Harvard háskóli|Harvard háskóla]] í júní 1947 að til stæði að veita Evrópuríkjum efnhagslegan stuðning. Fyrirætlunin var að fréttir af ræðunni bærust til ráðamanna í Evrópu sem myndu síðan hafa samband með eigin hugmyndir um upphæðir og skilmála.
Lína 27:
Harry Truman, bandaríkjaforseti, undirritaði lög um Stofnun efnahagslegrar samvinnu (e. ''Economic Cooperation Administration'') þann [[3. apríl]] [[1948]]. Í Evrópu var stofnuð sambærileg stofnun sem seinna varð að [[Efnahags- og framfarastofnunin]]ni (OECD).
 
== Ísland ==
[[Gylfi Þ. Gíslason]], þáverandi alþingismaður [[Alþýðuflokkurinn|Alþýðuflokksins]], flutti fyrirlestur þann [[25. apríl]] [[1948]] í [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] þar sem hann rakti aðdraganda áætlunarinnar og sagði það henta best ef Bandaríkjamenn gætu lánað fé sem Íslendingar mættu sjálfir ráðstafa frekar en að aðstoðin yrði í formi vara eða hráefnis.
 
Lína 49:
|}
 
== Áhrif ==
{| align="right" class="wikitable"
!Land
!1948/49<br /><sup>(milljónir $)</sup>
!1949/50<br /><sup>(milljónir $)</sup>
!1950/51<br /><sup>(milljónir $)</sup>
!Samanlagt<br /><sup>(milljónir $)</sup>
|-
|{{AUT}} Austurríki
Lína 102:
|88
|45
| &mdash;
|133
|-
Lína 124:
|-
|{{PRT}} Portúgal
| &mdash;
| &mdash;
|70
|70
Lína 136:
|-
|{{CHE}} Sviss
| &mdash;
| &mdash;
|250
|250
Lína 160:
Skiptar skoðanir eru um tilgang aðstoðarinnar og sjá sumir hana sem gott dæmi um góðvilja bandarískrar utanríkisstefnu (á þeim tíma) en aðrir sem form af efnahagslegri heimsvaldastefnu.
 
== Heimildir ==
{{reflist}}
* {{bókaheimild|höfundur=Gylfi Þ. Gíslason|titill=Marshalláætlunin|útgefandi=Helgafell|ár=1948}}
Lína 216:
[[ru:План Маршалла]]
[[scn:Pianu Marshall]]
[[si:මාෂල් සැලැස්ම]]
[[simple:Marshall Plan]]
[[sk:Marshallov plán]]