„Alexander 2. Skotakonungur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
Ný síða: thumb|right|Innsigli Alexanders 3. '''Alexander 2.''' (24. ágúst 11988. júlí 1249) (gelíska: ''Alasdair mac Uilleim'') var ko...
 
Navaro (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 8:
Ári síðar lagði Alexander [[Argyll]] undir sig en það hérað hafði verið hálfsjálfstætt. Árið 1235 var uppreisn í [[Galloway]] bæld niður. Samið var um landamæri Englands og Skotlands í York-samkomulaginu 1237 og má segja að samskipti landanna hafi að mestu verið friðsamleg á stjórnarárum Alexanders þótt lægi við átökum 1243. Alexander einbeitti sér í staðinn að því að tryggja yfirráð sín yfir skosku eyjunum, sem enn lutu Noregskonungi, að minnsta kosti að nafninu til, en varð lítið ágengt. Árið 1249 reyndi Alexander að fá Ewen lávarð af Argyll til að slíta tengslum sínum við [[Hákon gamli|Hákon gamla]] Noregskonung og sigldi áleiðis til Suðureyja til að þrýsta á hann en veiktist og dó á eynni Kerrera.
 
Hjónaband Alexanders og Jóhönnu af Englandi var barnlaust og hún dó [[4. mars]] [[1238]]. Alexander giftist aftur [[Marie de Coucy]] og átti með henni soninn [[Alexander 3. Skotakonungur|Alexander 3.]], sem varð konungur eftir föður sinn.
 
== Heimildir ==