„Magnús hlöðulás“: Munur á milli breytinga

m
ekkert breytingarágrip
Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
Ný síða: thumb|right|Magnús hlöðulás. Freska í Överselö-kirkju. '''Magnús hlöðulás Birgisson''' (um 1240–18. desember 1290) var konungur [[Sv...
 
Cessator (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Magnus Overselo.gif|thumb|right|Magnús hlöðulás. Freska í Överselö-kirkju.]]
'''Magnús hlöðulás Birgisson''' (um [[1240]] [[18. desember]] [[1290]]) var konungur [[Svíþjóð]]ar frá [[1275]], þegar hann þvingaði [[Valdimar Birgisson|Valdimar]] bróður sinn til að segja af sér, og til dauðadags. Áður var hann stundum kallaður '''Magnús 1.''' þar sem þeir tveir konungar með Magnúsarnafni sem verið höfðu á undan honum ríktu báðir stutt og ríkisstjórn þeirra var umdeild en nú er hann alltaf nefndur '''Magnús 3.'''
 
== Hertogi af Svíþjóð ==
50.763

breytingar