„1266“: Munur á milli breytinga

1.414 bætum bætt við ,  fyrir 12 árum
ekkert breytingarágrip
m (robot Bæti við: gan:1266年, os:1266-æм аз)
Ekkert breytingarágrip
[[12. öldin]]|[[13. öldin]]|[[14. öldin]]|
}}
[[Mynd:BeneventoVillani.jpg|thumb|right|[[Orrustan við Benevento]].]]
== Atburðir ==
== Á Íslandi ==
* Með [[Perth-sáttmálinn|Perth-sáttmálanum]] lýkur stríði [[Skotland|Skota]] og [[Noregur|Norðmanna]] um yfirráð yfir [[Suðureyjar|Suðureyjum]] og [[Mön]].
* Mikið [[Eldgos|öskugos]] varð við [[Reykjanes]]tá.
* [[Grænland]]sfar brotnaði við [[Hítarnes]] á [[Mýrar|Mýrum]]. 12 manns fórust.
 
== '''Fædd =='''
 
== '''Dáin =='''
* [[Sighvatur Böðvarsson]] frá [[Staðarstaður|Stað]] á Ölduhrygg, bróðir [[Þorgils skarði Böðvarsson|Þorgils skarða]], dó suður við [[Rauðahaf]] í [[Pílagrímsferð|Jórsalaferð]] (f. [[1230]]).
 
== Erlendis ==
* [[6. janúar]] - [[Karl 1. Sikileyjarkonungur|Karl 1.]] af Anjou var krýndur konungur [[Sikiley]]jar og [[Napólí]] í Róm af fimm kardínálum þótt [[Manfreð Sikileyjarkonungur]] sæti enn á konungsstóli.
* [[26. febrúar]] - [[Orrustan við Benevento]]. Her [[Karl 1. Sikileyjarkonungur|Karls]] af Anjou vann sigur á þýskum og sikileyskum her undir stjórn [[Manfreð Sikileyjarkonungur|Manfreðs]] Sikileyjarkonungs. Manfreð féll og páfi staðfesti konungskjör Karls.
* Með [[Perth-sáttmálinn|Perth-sáttmálanum]] lýkur stríði [[Skotland|Skota]] og [[Noregur|Norðmanna]] um yfirráð yfir [[Suðureyjar|Suðureyjum]] og [[Mön]]. Skotar fengu eyjarnar gegn því að greiða [[Magnús lagabætir|Magnúsi lagabæti]] Noregskonungi háa fjárhæð.
 
'''Fædd'''
* 8. júní - [[Beatrice Portinari]], konan sem [[Dante Alighieri|Dante]] elskaði og fékk innblástur af (d. [[1290]]).
 
'''Dáin'''
* [[26. febrúar]] - [[Manfreð Sikileyjarkonungur|Manfreð]], konungur Sikileyjar og Napólí (f. [[1232]]).
* [[21. október]] - [[Birgir jarl]] Magnússon, ríkisstjóri Svíþjóðar (f. um [[1210]]).
 
[[Flokkur:1266]]
7.517

breytingar