„Fljótshlíð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
SigRagnarsson (spjall | framlög)
m Annexíur + tilvísun.
Lína 1:
'''Fljótshlíð''' er sveit í [[Rangárvallasýsla | Rangárvallasýslu]]. Fyrir vestan hana er hinn forni [[Hvolhreppur]], að sunnan [[Landeyjar | Vestur- og Austur-Landeyjar]] og að suðaustan [[Vestur-Eyjafjallahreppur | Vestur-Eyjafjallasveit]]. [[Fljótshlíðarhreppur]] náði yfir Fljótshlíð en hefur verið lagður niður sem sérstakt sveitarfélag. Löngum voru tvö prestaköll í Fljótshlíð. Annað var nefnt Fljótshlíðarþing, helstu kirkjur í Teigi, í Eyvindarmúla og á [[Hlíðarendi í Fljótshlíð | Hlíðarenda]]. Hitt prestakallið var kennt við [[Breiðabólstaður í Fljótshlíð | Breiðabólstað]], og undir það féllu einnig annexíurfornu annexíurnar Lambey, Ey, Þorvarðsstaðir og Vellir, auk bænhúss í Vatnsdal. Frá 1880 lögðust Fljótshlíðarþing undir Breiðabólstað.<ref>Sveinn Níelsson: ''Prestatal og prófasta á Íslandi'', 2. útgáfa (Hannes Þorsteinsson jók við og Björn Magnússon gaf út), bls. 58-59, Reykjavík 1950.</ref>
 
== Bæjatal á 20. öld, frá austri til vesturs ==
Lína 55:
* Flókastaðir
* Núpur
 
== Tilvísanir ==
<references/>
 
== Ítarefni ==