„Keldur á Rangárvöllum“: Munur á milli breytinga

ekkert breytingarágrip
(Ný síða: '''Keldur''' eru bær og kirkjustaður á Rangárvöllum. Þar var jafnan stórbyli fyrr á öldum. Sandfok hefur eytt mjög landi kringum Keldur og hafa bændur þ...)
 
Ekkert breytingarágrip
[[Mynd:Church in Keldur.JPG|thumb|right|Keldnakirkja.]]
'''Keldur''' eru bær og kirkjustaður á [[Rangárvellir|Rangárvöllum]]. Þar var jafnan stórbylistórbýli fyrr á öldum. [[Sandfok]] hefur eytt mjög landi kringum Keldur og hafa bændur þar lengi barist harðri baráttu til að bjarga landinu frá því að verða örfoka.
 
Fyrsti bóndi sem getið er um á Keldum var Ingjaldur Höskuldsson og kemur hann við sögu í [[Njála|Njálu]]. Ýmsir bardagar sem segir frá í Njálu voru háðir í landi Keldna. Seinna var jörðin eitt af höfuðbólum [[Oddaverjar|Oddaverja]]. [[Jón Loftsson]] eyddi elliárunum þar og er talinn grafinn á Keldum. Hann ætlaði að stofna þar klaustur en það komst aldrei á laggirnar. Á 13. öld bjó [[Hálfdan Sæmundsson]], sonarsonur Jóns, á Keldum ásamt [[Steinvör Sighvatsdóttir|Steinvöru Sighvatsdóttur]] konu sinni, sem var mikill skörungur.
Á Keldum hefur verið kirkja frá fornu fari og er henni nú þjónað frá [[Oddi (Rangárvöllum)|Odda]]. Núverandi kirkja er líti, byggð 1875 og er úr járnvörðu timbri.
 
[[Flokkur:Íslenskir bæir]]
[[Flokkur:Kirkjustaðir í Rangárvallasýslu]]
[[Flokkur:Rangárvallasýsla]]
7.517

breytingar