„1164“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Escarbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: gan:1164年
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
[[11. öldin]]|[[12. öldin]]|[[13. öldin]]|
}}
[[Mynd:Olof Overselo.jpg|thumb|right|[[Ólafur helgi]] Noregskonungur.]]
== Atburðir ==
== Á Íslandi ==
* [[Suðurlandsskjálfti|Landskjálfti]] í Grímsnesi[[Grímsnes]]i og létust 19 menn.
* [[Ari Þorgeirsson]] mætti á [[Alþingi]] með flokk þrjátíu vopnaðra Norðmanna og réði [[Þorgeir Hallason]] goði, faðir hans, og synir hans mestu á þinginu þetta sumar. Var það kallað ''skjaldasumar''.
 
'''Fædd'''
 
'''Dáin'''
 
== Erlendis ==
* [[Erkibiskup]]sdæmi var stofnað í [[Uppsalir|Uppsölum]] í [[Svíþjóð]].
* [[GagnpáfiMótpáfi]]nn [[Paskalis 3. (gagnpáfi)|Paskalis 3.]] var kjörinn af kardinálum hliðhollum [[Friðrik rauðskeggur|Friðriki rauðskegg]] keisara.
* [[Ólafur digri]] var tekinn í heilagra manna tölu.
* Samþykkt á [[kirkjuþing]]i í [[England]]i að prestar skyldu kosnir af ríkisráði konungs og vera settir undir konungsvald í öllum veraldlegum málum.
* [[Alfons 2. Aragóníukonungur|Alfons 2.]] varð konungur Aragóníu.
 
== '''Fædd =='''
* [[21. september]] - [[Sancha af Kastilíu]], drottning Aragóníu, kona [[Alfons 2. Aragóníukonungur|Alfons 2.]] (d. [[1208]]).
* [[Sörkvir yngri Karlsson]], Svíakonungur (d. [[1210]]).
 
== '''Dáin =='''
* [[20. apríl]] - [[Viktor IV mótpáfi]].
 
[[Flokkur:1164]]