„Sörkvir yngri Karlsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
Ný síða: thumb|right|Mynt sem Sörkvir yngri lét slá. '''Sörkvir yngri Karlsson''' (116417. júlí 1210) var konungur Svíþjóðar frá...
 
Navaro (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 11:
 
Sörkvir hafði verið í góðu sambandi við páfastól og stuðlaði að auknum áhrifum páfa í Svíþjóð en Eiríksættin vildi auka sjálfstæði sænsku kirkjunnar. Sörkvir naut því stuðnings [[Innósentíus III|Innósentíusar III]] páfa, sem reyndi að beita áhrifum sínum til að koma honum aftur á konungsstól, en Svíar sinntu því engu, enda var Sörkvir oft álitinn danskur konungur. Árið 1210 gerði hann innrás í Svíþjóð með stuðningi Dana og freistaði þess að ná krúnunni að nýju en féll í orrustunni við Gestilren 17. júlí.
 
Fólki jarl, sonur Birgis Brosa, féll í orrustunni við hlið Sörkvis. Sonur hans, Súni, er sagður hafa rænt Helenu, dóttur Sörkvis af fyrra hjónabandi, eftir orrustuna og gifst henni. Dóttir þeirra var [[Katrín Súnadóttir|Katrín]], kona [[Eiríkur hinn smámælti og halti|Eiríks konungs smámælta og halta]].
 
== Heimildir ==