„Batman“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar MarteinnMarsson (spjall), breytt til síðustu útgáfu Andri1
Lína 1:
'''''Batman''''' eða '''''Leðurblökumaðurinn''''' er teiknimyndasöguhetja sem [[Bob Kane]] og [[Bill Finger]] sköpuðu. Samnefnt tímarit kom fyrst út í [[maí]] árið [[1939]].
 
== Uppruni ==
Batman er grímupersóna Bruce Wayne og er verndari [[Gotham City]]. Hjá honum býr [[Alfred Pennyworth]], einkaþjónn hans. Aðstoðarmaður hans er [[Robin]]. Auk þeirra er James Gordon, [[lögrelustjóri]] Gotham City, góður vinur Batmans.
 
Bruce missti foreldra sína þegar hann var mjög ungur. [[Þjófnaður|Þjófur]] [[myrti]] þau eftir að að þau voru nýkomin úr [[leikhús]]i. Þjófurinn falaðist eftir peningum þeirra en Wayne eldri neitaði og varð Bruce vitni að morðinu á foreldrum sínum.
 
== Óvinir ==