„1148“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
[[11. öldin]]|[[12. öldin]]|[[13. öldin]]|
}}
[[Mynd:Siege of Damascus2.jpg|thumb|right|[[Umsátrið um Damaskus]].]]
== Atburðir ==
== Á Íslandi ==
* [[30. september]] - [[Hítardalsbrenna]]: Stórbruni í [[Hítardalur|Hítardal]] þar sem 73 manns sem voru þar við veislu brunnu inni, þar á meðal Magnús Einarsson, [[Skálholt]]sbiskup og sjö prestar. [[Elding]]u sló niður í veisluskálann með þessum afleiðingum.
* Allar jarðir í [[Vestmannaeyjar|Vestmannaeyjum]] komustvoru þetta ár komnar í eigu [[Skálholt]]ssstóls og urðuorðnar kirkjujarðir.
* [[Hallur Teitsson]] kjörinn [[Skálholtsbiskupar|Skálholtsbiskup]].
 
== '''Fædd =='''
 
== '''Dáin =='''
* [[30. september]] - [[Magnús Einarsson]], Skálholtsbiskup (f. 1092) [[biskup]] í [[Skálholt]]i brann inni ásamt tugum annarra í Hítardal þar sem hann var við veislu.
* [[9. nóvember]] - [[Ari Þorgilsson fróði]].
* [[Vilmundur Þórólfsson]], fyrsti ábóti á [[Þingeyraklaustur|Þingeyrum]].
 
== Erlendis ==
* Júní - [[Önnur krossferðin]] komst til [[Jerúsalem]]. Leiðtogarnir héldu fund í [[Akkó]] og ákváðu að ráðast á Damaskus.
* Júlí - [[Umsátrið um Damaskus]] mistókst.
 
'''Fædd'''
* [[Bela 3.]], konungur Ungverjalands (d. [[1196]]).
* [[Honóríus III]] (Cencio Savelli), páfi (d. [[1227]]).
 
'''Dáin'''
* [[Úlfhildur Hákonardóttir]], drottning Svíþjóðar 1117–1125 (kona [[Ingi yngri|Inga yngri]]), Danmerkur 1130–1134 (kona [[Níels Danakonungur|Níelsar]] konungs) og Svíþjóðar á ný 1134-1148 (kona [[Sörkvir eldri|Sörkvis eldri]]).
 
[[Flokkur:1148]]