„Níóbín“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
→‎Notkun: orðalag
Lína 29:
* Sökum bláa litarins er níóbín notað í [[skartgripur|skartgripi]] fyrir [[húðgötun]] (yfirleitt þó sem málmblanda).
* Umtalsvert magn af níóbín, í formi hreins járn-níóbíns og [[nikkel]]-níóbíns, er notað í nikkel-, [[kóbolt]]- og [[járn]]gerðar ofurmálmblöndur sem notaðar eru svo í hluti eins og [[þotuhreyfill|þotuhreyfla]], hlutasamsetningu [[eldflaug]]a, og önnur hitaþolin brennslutæki. Sem dæmi var þessi málmur notaður í háþróaðar bolgrindir eins og þær sem að notaðar voru í [[Gemini áætlunin]]a.
* Verið er að meta níóbín sem annanvalkost kostá yfirmóti tantal í [[þéttir|þétta]].
 
Níóbín breytist í [[ofurleiðari|ofurleiðara]] þegar það er kælt niður á lághitafræðilegt [[hitastig]]. Við staðalþrýsting hefur það hæsta [[markhiti|markhita]] allra frumefnaofurleiðara, 9.3 [[Kelvin|K]]. Að auki er það eitt af þremur ofurleiðurum frumefna sem að haldast ofurleiðarar í viðurveru sterks segulsviðs (hin tvö eru [[vanadín]] og [[teknetín]]). Níóbín-[[tin]] og níóbín-[[títan]] málmblöndur eru notaðar í víra fyrir [[ofurleiðandi segulstál]] sem að geta mynda gríðarlega sterk [[segulsvið]].