„Níóbín“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 25:
== Notkun ==
Níóbín hefur ýmis not: það er notað í sumar tegundir af [[ryðfrítt stál|ryðfríu stáli]] og málmblöndur með ójárnblönduðum efnum. Þessar málmblöndur eru sterkar og eru oft notaðar til byggingar leiðslukerfa. Önnur not;
* Málmurinn hefur lítinn virkannvirkan flöt gagnvart hægfara [[nifteind]]um og er því notað í kjarnorkuiðnaði.
* Hann er einnig notaður í [[rafsuða|rafsuðuvíra]] fyrir sumar tegundir ryðfrís stáls.
* Sökum bláa litarins er níóbín notað í [[skartgripur|skartgripi]] fyrir [[húðgötun]] (yfirleitt þó sem málmblanda).