„Johann Peter Gustav Lejeune Dirichlet“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 4:
Dirichlet var sagður vera fyrsti maðurinn sem náði fullkomnum tökum á [[Disquisitiones Arithmeticae]] eftir Gauss, sem kom út um 20 árum áður en að hann tók við stöðunni. Hann er sagður hafa haft eintak við hendina öllum stundum.
 
Rannsóknir Dirichlets snérust fyrst og fremst um [[fléttufræði]] og [[talnafræði]]. Hann sannaði m.a. eitt tilvik af [[Síðasta setning Fermats|síðustu setningu Fermats]] fyrir n = 5 og að það væru til óendanlega margarar [[prímtala|prímtölur]] í [[jafnmunaruna|jafnmunarununni]] <math>an + b</math> þar sem að ''<math>a''</math> og ''<math>b''</math> eru [[samþátta tölur|ósamþátta]]. [[Dirichlet-röð]] er kennd við hann.
 
{{Stubbur|æviágrip|stærðfræði}}