„Annáll Engilsaxa“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Peterborough.Chronicle.firstpage.jpg|thumb|250px|Fyrsta síða [[Peterborough-annállinn|Peterborough-annálsins]].]]
 
'''Annáll Engilsaxa''' (e. ''Anglo-Saxon Chronicle'') er safn [[annáll|annála]] á [[fornenska|fornensku]] sem segja frá sögu [[Engilsaxar|Engilsaxa]]. Annálarnir voru skrifaðurskrifaðir á [[9. öld]], líklega í [[Wessex]], þegar [[Alfreð mikli]] var ríkjandi. Afrit [[handrit]]anna voru gerð og send til [[munkaklaustur|munkaklaustra]] um allt England, og þessi voru endurnýjuð á óháðan hátt. Var einn annála til dæmis endurnyjaður þangað til [[1154]].
 
Í dag standast níu handrit í heild eða að vissu leyti, en ekkert þeirra er frumeintak. Talið er að það elsta hafi verið byrjað undir lok ríkisára Alfreðs mikla, en það yngsta var skrifað á [[klaustrið í Peterborough|klaustrinu í Peterborough]] eftir eld þar árið [[1116]]. Næstum því allt safnið er skrifað í formi annála, það elsta byrjar árið 60 f.Kr. fjallar um sögu þangað til tímans þegar annállinn var skrifaður.