„Lindisfarne“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|250px|Kastalinn á Lindisfarne. '''Lindisfarne''' er eyja sem liggur við norðausturströnd Englands. Hún er einnig þekkt sem '...
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:LindisfarneCastleHolyIsland.jpg|thumb|250px|Kastalinn á Lindisfarne.]]
 
'''Lindisfarne''' er [[eyja]] sem liggur við norðausturströnd [[England]]s. Hún er einnig þekkt sem '''Heilaga eyjan''' (e. ''Holy Island''), eins og sveitarfélagið heitir. Eyjan er tengd meginlandi með upphækkaðum vegisandi. Talið er að nafnið eigi rætur að rekja til [[fornenska|fornensku]] og þýðir „eyja ferðamannanna frá [[Lindsey]]“, sem gæti þýtt að námsmenn eyjunnar væru frá Lindsey, eða ferðuðust þangað. Árið [[2001]] voru íbúar eyjunnar 162.
 
Í verkinu ''[[Historia Brittonum]]'' er rætt um eyjuna undir [[fornvelska|fornvelsku]] nafni ''Medcaut''. Írinn [[Aidan af Lindisfarne]] stofnaði munkaklaustur á eyjunni. Um árið [[635]] e.Kr. var hann sendur þangað frá [[Jóna|Jónu]], sem liggur við vesturströnd [[Skotland]]s, að beiðni [[Oswald af Norðhumbríu|Oswalds af Norðhumbríu]]. Klaustrið varð miðstöð guðspjallaboðunar í Norður-Englandi og jafnvel sendi sendisveit til [[Mersía|Mersíu]], sem gekk vel. Munkar frá Jónu fluttu til eyjunnar. [[Cuthbert af Lindisfarne|Cuthbert]] verndardýrlingur [[Norðhumbría|Norðhumbríu]] var munkur og síðar [[ábóti]] munkaklausturs á Lindisfarne. [[Beda prestur]] skrásetti æviágrip og öll kraftaverk Cuthberts. Seinna varð Cuthbert [[biskup af Lindisfarne]].