Munur á milli breytinga „Hellnar“

62 bætum bætt við ,  fyrir 11 árum
m
+ image and commons
m
m (+ image and commons)
[[Mynd:Hellnar 2.jpg|thumb|Hellnar]]
[[File:Hellnar church (1).jpg|thumb|Hellnar]]
'''Hellnar''' er gamalt sjávarþorp eða þéttbýli á [[Snæfellsnes]]i vestan við [[Arnarstapi|Arnarstapa]]. Þar var áður ein stærsta [[verstöð]] á Snæfellsnesi en einnig nokkur [[grasbýli]] og margar [[þurrabúð]]ir. Á Hellnum hefur sennilega myndast verstöð þegar á [[miðaldir|miðöldum]] og er elsta ritaða heimild um sjósókn þaðan frá árinu [[1560]]. Á 17. öld var þar allstórt hverfi sæbýla og í [[manntal]]inu frá [[1703]] voru 194 manns heimilisfastir á Hellnum og voru þar sjö [[grasbýli]], 11 [[ítaksbýli]] og 20 [[þurrabúð|þurrabúðir]].
 
{{stubbur|landafræði|Ísland}}
[[Flokkur:Snæfellsnes]]
 
[[en:Hellnar]]
14

breytingar