„Austur-Skaftafellssýsla“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SigRagnarsson (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
SigRagnarsson (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Austur-Skaftafellssýsla''' er [[sýsla]] á [[Ísland]]i, milli [[Vestur-Skaftafellssýsla|Vestur-Skaftafellssýslu]] og [[Suður-Múlasýsla|Suður-Múlasýslu]], sýslumörkin á Skeiðarársandi og á Lónsheiði.
 
Frá fornu fari skiptist þetta hérað í fimm sveitir, talið frá austri: [[Lón]], [[Nes (Austur-Skaftafellssýsla) | Nes]], [[Mýrar (Austur-Skaftafellssýsla) | Mýrar]], [[Suðursveit]] og [[Öræfi]]. Síðar reis kauptún á [[Höfn]], sem byggðist úr jörðinni Hafnarnesi í Nesjum. Sóknir í sýslunni voru lengst nefndar, talið frá austri: [[Stafafellssókn]], [[Bjarnanessókn]], [[Hoffellssókn]], [[Einholtssókn]], [[Kálfafellsstaðarsókn]], [[Hofssókn]] og [[Sandfellssókn]]. Hoffellssókn og síðar Sandfellssókn lögðust niður. Kirkjaan í Einholti var flutt, og síðan var yfirleitt talað um [[Brunnhólssókn]] (finnst þó í heimildum kennd við bæinn Slindurholt). Ný sókn myndaðist í kauptúninu: [[Hafnarsókn]].
 
{{Stubbur|ísland|landafræði}}