„Páll Sölvason“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
Ný síða: '''Páll Sölvason''' (d. 1185) varprestur og goðorðsmaður í Reykholti í Borgarfirði á 12. öld og er þekktastur fyrir Deildartungumál, har...
 
SigRagnarsson (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 8:
 
Þorbjörg (d. 1181) kona Páls var Bjarnardóttir. Ætt hennar er óþekkt en hún var systir Auð-Helgu, konu [[Brandur Sæmundsson|Brands Sæmundssonar]] biskups. Börn þeirra auk Þórlaugar voru Arndís kona [[Guðmundur dýri Þorvaldsson|Guðmundar dýra]], Brandur Pálsson prestur og Magnús Pálsson prestur og goðorðsmaður á [[Helgafell]]i og í Reykholti [[1185]]-[[1206]].
 
Páll Sölvason var einn af þremur mönnum, sem komu til álita í biskupskjöri árið 1174. Valið féll á [[Þorlákur helgi | Þorlák Þórhallsson]] ábóta.
 
== Heimildir ==