„Magnús Erlendsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SigRagnarsson (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
SigRagnarsson (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Magnús Erlendsson''' (um 1076-[[16. apríl]] [[1115]]) var [[Orkneyjajarlar | jarl á Orkneyjum]]. Hann var leiddur til höggs, sem var kallað píslarvætti. Hann var síðan álitinn helgur maður, sem Leó páfi XIII. staðfesti 1898. Á Norðurlöndum er Magnús talinn með norskum dýrlingum, en í sumum öðrum löndum telst hann með skoskum dýrlingum.
 
== Tenglar ==