„Dýrlingur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SigRagnarsson (spjall | framlög)
m Ártalinu 1985 breytt í 1984 (heimild við Þorlák). Bætt við tilvísun varðandi íslenzka biskupa og erlend dýrlingatöl.
SigRagnarsson (spjall | framlög)
Tek aftur breytingu 915543 frá SigRagnarsson (spjall)
Lína 30:
== Íslenskir dýrlingar ==
Skömmu eftir að kaþólska kirkjan á Íslandi varð stofnun, fóru menn að huga að því að koma upp íslenskum dýrlingum. Þrír menn urðu dýrlingar í vitund þjóðarinnar, en enginn þeirra hlaut formlega viðurkenningu páfa fyrir siðaskipti, þ.e. var kanóníseraður.
* [[Þorlákur helgi]] biskup í [[Skálholt]]i. — Var útnefndur verndardýrlingur Íslands 14. janúar 1984.1985
* [[Jón Ögmundarson]] biskup á [[Hólar í Hjaltadal|Hólum]].
* [[Guðmundur góði]] biskup á [[Hólar í Hjaltadal|Hólum]]. — Er ekki í dýrlingatali kaþólsku kirkjunnar.
Um 1400 var [[Þórður Jónsson helgi]], eða [[Þórður góðimaður]] talinn góður til áheita af íslenskri alþýðu, a.m.k. vestanlands. Biskuparnir Guðmundur góði, [[Ísleifur Gissurarson]] og [[Gissur Ísleifsson]] finnast reyndar allir kallaðir heilagir í erlendum dýrlingatölum, sjá tengla í greinunum um þá.
 
Árið 2010 finnst [[Ísleifur Gissurarson]] kallaður heilagur í þýskum dýrlingatölum og þeir [[Gissur Ísleifsson]] og [[Guðmundur góði]] í norsku dýrlingatali. Sjá tengla við þessa menn.