„Yfirnáttúrleiki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Leszek Jańczuk (spjall | framlög)
redundant
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Yfirnáttúruleiki''' á við um [[vera (andi)|veru]], atvik eða öfl sem sumir telja að séu fyrir utan náttúrulögmál|náttúruleg lögmál. Það er að segja að ekki sé hægt að útskýra þau með tilvísun til [[náttúrulögmál]]a. Ýmiss konar [[kraftaverk]] eru gjarnan talin vera yfirnáttúruleg atvik sem brjóta beinlínis gegn náttúrulögmálunum. Oft er [[guð]] talinn hafa mátt til þess að beygja náttúrulögmálin og í þeim skilningi er guð talinn vera [[yfirnáttúrleg vera]]. [[Örlög]]in eru dæmi um öfl sem oft eru talin vera yfirnáttúrleg.
 
{{Stubbur}}