„Geir Vídalín“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: de:Geir Vídalín
Navaro (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Fogitinn10.JPG|thumb|right|[[Aðalstræti 10]] var aðsetur Geirs Vídalín biskups frá 1807-1823 og kallaðist þá Biskupsstofan.]]
'''Geir Vídalín''' ([[27. október]] [[1761]] - [[20. september]] [[1823]]) var biskup í Skálholtsbiskupsdæmi frá [[1797]] - en sat þó aldrei í [[Skálholt]]i - og [[biskup Íslands]] alls frá [[1801]] - [[1823]]. Hann bar þann titil fyrstur manna eftir [[siðaskiptin á Íslandi|siðaskipti]], en áður höfðu verið tvö sjálfstæð biskupsembætti í landinu, í Skálholti og á [[Hólar í Hjaltadal|Hólum í Hjaltadal]].