„Hvítmáfur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 2:
| name = Hvítmáfur
| image = Glacous Gull on ice.jpg
| image_width = 250px
| regnum = [[Dýraríki]] (''Animalia'')
| phylum = [[Seildýr]] (''Chordata'')
Lína 12 ⟶ 13:
| binomial_authority = [[Johann Ernst Gunnerus|Gunnerus]], 1767
}}
[[Mynd:Larus hyperboreus-USFWS.jpg|left|thumb|Hvítmáfur]]
'''Hvítmáfur''' ([[fræðiheiti]]: ''Larus hyperboreus'') er stórvaxin máfategund sem verpir á [[Norðurslóðir|Norðurslóðum]] og við [[Atlantshaf]]sströnd [[Evrópa|Evrópu]]. Hann er [[farfugl]] og hefur vetursetu í Norður-Atlantshafi og Norður-[[Kyrrahaf]]i allt suður til [[Bretlandseyjar|Bretlandseyja]] og nyrstu fylkja [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]] og við vötnin miklu. Einstaka fuglar fara sunnar. Hvítmáfar verpa 2-4 ljósbrúnum eggjum með dökkbrúnum flekkjum.
 
[[Mynd:Larus hyperboreus-USFWS.jpg|left|thumb|Hvítmáfur]]
Fullorðnir hvítmáfar eru með ljósgráa vængi og þykkan gulan gogg. Ungar eru ljósgráir með bleika og svarta gogga. Fuglarnir verða fullvaxnir fjögurra ára gamlir. Hvítmáfur eru næststærsta máfategund á Íslandi, litlu minni en [[svartbakur]]. Vænghaf er um 150 sm og þyngd á bilinu 1,3 til 1,6 kg. Heimkynni hvítmáfa á Íslandi eru aðallega við [[Breiðafjörður|Breiðafjörð]] og [[Vestfirðir|Vestfirði]].