„Francesco Cossiga“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Cossiga Francesco.jpg|thumb|right|Francesco Cossiga]]
'''Francesco Cossiga''' ([[26. júlí]] [[1928]] í [[Sassari]] á [[Sardinía|Sardiníu]] - [[17. ágúst]] [[2010]] í Róm) var [[Ítalía|ítalskur]] stjórnmálamaður sem hefur verið bæði [[forsætisráðherra Ítalíu]] og [[forseti Ítalíu]]. Hann kennir [[lögfræði]] við [[háskólinn í Sassari|háskólann í Sassari]].
 
Hann gekk sautján ára í [[Kristilegi demókrataflokkurinn (Ítalía)|kristilega demókrataflokkinn]] en hóf feril sinn sem kennari í [[lögfræði]] í [[Sassari]]. Stjórnmálaferill hans hófst ekki fyrr en við lok [[1951-1960|6. áratugarins]] og hann var kosinn á [[fulltrúadeild ítalska þingsins|þing]] [[1958]] og varð síðan aðstoðarvarnarmálaráðherra [[1966]]. Hann varð [[innanríkisráðherra]] [[1976]] en sagði af sér embætti í kjölfarið á ráninu á [[Aldo Moro]] árið [[1978]].