„Margföldun“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 157.157.232.195 (spjall), breytt til síðustu útgáfu KamikazeBot
Lína 12:
<math>\frac{7}{3} \cdot \frac{9}{14} = \frac{7 \cdot 9}{3 \cdot 14} = \frac{63}{42} = \frac{3}{2} \!</math>
 
en það er hægt að gera þetta á auðveldari hátt með því að stytta brotið áður. Það er gert með því stytta brotin eins og venjuleg almenn brot en það er gert með telarateljara í einu brotinu og nefnaranum í hinu brotinu og eftir það halda áfram með margföldunina. Eftirfarandi dæmi skýrir þetta skref fyrir skref:
 
<math>\frac{7}{3} \cdot \frac{9}{14} = \frac{1}{3} \cdot \frac{9}{2} = \frac{1}{1} \cdot \frac{3}{2} = \frac{1 \cdot 3}{1 \cdot 2} = \frac{3}{2} \!</math>