„Uppstigningardagur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
KamikazeBot (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Uppstigningardagur''' ('''upprisudagur''' eða '''uppstigudagur''') er fimmtudagur 40 dögum eftir [[Páskar|páska]]. Hann er [[helgidagur]] til minningar um himnaför [[Jesús|Jesú]]. Á ári aldraðra [[1982]] var uppstigningardagurinn valin [[kirkjudagur]] aldraðra í landinu í samráði við Ellimálanefnd þjóðkirkjunnar.
 
Á uppstigningardag, tíu dögum fyrír [[Hvítasunna|hvítasunnu]], var Drottinn „upp numinn til himins" að lærisveinunum ásjáandi og „ský huldi hann sjónum þeirra“. Síðan stendur: