Munur á milli breytinga „Steinbítur“

104 bætum bætt við ,  fyrir 14 árum
m
ekkert breytingarágrip
m
m
| binomial = ''Anarhichas lupus''
| binomial_authority = [[Carolus Linnaeus|Linnaeus]], [[1758]]
| range_map = Wolf fish dis.png
| range_map_width = 250px
| range_map_caption = Útbreiðsla steinbíts
}}
'''Steinbítur''' ([[fræðiheiti]]: ''Anarhichas lupus'') er [[fiskur]] sem lifir í sjó um allt Norður-[[Atlantshaf]]ið, bæði að austan og vestan. Hann er sívalur og aflangur og [[hreistur|hreistrið]] er smátt og inngróið sem gerir hann sleipan. Einn [[bakuggi]] liggur eftir endilöngum hryggnum og sömuleiðis einn langur [[gotraufaruggi]] frá gotraufinni að sporði að neðan. [[Eyruggi|Eyruggarnir]] eru stórir og hringlaga. Bakugginn og bakið eru blágrá að lit með dökkum þverröndum, en kviðurinn er ljósari. Í bæði efri og neðri góm er steinbítur með sterkar vígtennur til að bryðja skeljar [[skeldýr]]a og [[krabbadýr]]a sem hann nærist á. Hann missir þessar tennur um hrygningartímann í [[október]]-[[nóvember]] og sveltur þá þar til nýjar tennur vaxa.