„1389“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
ArthurBot (spjall | framlög)
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
[[13. öldin]]|[[14. öldin]]|[[15. öldin]]|
}}
[[Mynd:Hekla (Abraham Ortelius 1585).jpg|thumb|right|[[Hekla|Heklugos]].]]
== Atburðir ==
== FæddÁ Íslandi ==
* [[Heklugos árið 1389|Heklugos]]. Nokkrir bæir hurfu undir hraun.
== Dáin ==
* Bein [[Þórður Jónsson helgi|Þórðar Jónssonar helga]] grafin upp og flutt í [[Stafholt]].
* [[Vigfús Ívarsson]] varð hirðstjóri.
* Hallsteinn Pálsson var [[kviksetning|kviksettur]] fyrir fjögur morð.
 
'''Fædd'''
 
== '''Dáin =='''
* [[Oddbjörg Jónsdóttir]] abbadís í [[Reynistaðarklaustur|Reynistaðarklaustri]].
 
== Erlendis ==
* [[9. nóvember]] - [[Bónifasíus IX]] (Pietro Tomacelli) varð páfi.
* Annað friðartímabil [[Hundrað ára stríðið|Hundrað ára stríðsins]] hófst.
* [[Margrét Valdimarsdóttir mikla]] ættleiddi [[Eiríkur af Pommern|Eirík af Pommern]].
* [[Kalmarsambandið]] varð til.
 
'''Fædd'''
* [[9. nóvember]] - [[Ísabella af Valois]], Englandsdrottning, kona [[Ríkharður 2. Englandskonungur|Ríkharðs 2.]] (d. [[1409]]).
* [[Cosimo de'Medici]], leiðtogi lýðveldisins Flórens (d. 1464).
 
'''Dáin'''
* [[15. október]] - [[Úrbanus VI]] páfi.
* [[Murat 1.]] Tyrkjasoldán (f. [[1319]]).
 
[[Flokkur:1389]]