„Alríkislögregla Rússneska Sambandsríkisins“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Breyti: he:שירות הביטחון הפדרלי (רוסיה); kosmetiske ændringer
m Skráin Lubianka.jpg var fjarlægð og henni eytt af Commons af ZooFari.
Lína 16:
Við lok seinni hluta áttunda áratugarins, þegar ríkisstjórn og efnahagur Sovétríkjanna voru að falli komin lifði leyniþjónustan KGB betur en flestir ríkisstofnanir, naut minni niðurskurðar starfsfólks og fjárhags. Stofnunin var engu að síður lögð niður tekin í sundur, eftir að öfl innan [[KGB]] tóku þátt í tilraun til valdaráns í ágúst 1991 gegn Mikhail Gorbachev þáverandi leiðtoga Sovétríkjanna.
 
 
[[Mynd: Lubianka.jpg|thumb|right|400px|Höfuðstöðvar FSB eru þar sem hið illræmda KGB var áður hýst við Lubyanka Torg í miðborg Moskvu.]]
 
Í ársbyrjun 1992 sá þáttur [[KGB]] sem bar ábyrgð á innra öryggi settur inn í ráðuneyti öryggismála. Tveimur árum síðar var Alríkisstofnun gagnnjósna (skammstöfuð FSK), sem laut stjórnar forseta.