Munur á milli breytinga „1265“

1.303 bætum bætt við ,  fyrir 10 árum
ekkert breytingarágrip
m (robot Bæti við: gan:1265年)
[[12. öldin]]|[[13. öldin]]|[[14. öldin]]|
}}
[[Mynd:Leicester Clock Tower Simon de Montfort 2.jpg|thumb|right|Höggmynd af [[Simon de Montfort]] á Haymarket-klukkuturninum í [[Leicester]].]]
== Á Íslandi ==
* [[Alþingi]] gerir samþykkt um hnífaburð, félausa óskilamenn, konur sem ósæmdar eru af lausum mönnum og fleira.
 
'''Fædd'''
 
==Erlendis==
* [[20. janúar]] - Fyrsta [[enska þingið]] sem kosið var til (De Montfort-þingið) kom saman í [[Westminsterhöll]].
* [[15. febrúar]] - [[Klemens IV]] varð páfi.
* [[28. maí]] - [[Játvarður 1.|Játvarður]] prins slapp úr haldi frá [[Simon de Montfort]], jarli af Leicester.
* [[4. ágúst]] - [[Orrustan við Evesham]]. [[Hinrik 3. Englandskonungur]] og [[Játvarður 1.|Játvarður]] sonur hans unnu sigur á liði uppreisnarmanna undir forystu Simon de Montfort. De Montfort og elsti sonur hans, Henry, féllu báðir.
* [[Alfons 10. Kastilíukonungur|Alfons 10.]], konungur Kastilíu, náði borginni [[Alicante]] á Spáni úr höndum [[Márar|Mára]].
* Eyjan [[Mön]] komst undir stjórn [[Skotland|Skota]].
* Bruggun [[Budweiser Budvar]]-[[bjór]]s hófst í [[Bæheimur|Bæheimi]], þar sem bjórinn er enn bruggaður.
 
'''Fædd'''
~* [[1. júní]] - [[Dante Alighieri]], [[Ítalía|ítalskt]] skáld (d. [[1321]]).
* [[Alfons 3. Aragonkonungur|Alfons 3.]] af Aragon (d. [[1291]]).
 
'''Dáin'''
* [[4. ágúst]] - [[Simon de Montfort]], jarl af Leicester, leiðtogi aðalsmanna í borgarastyrjöldinni í [[England]]i.
 
[[Flokkur:1265]]