„1253“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
JhsBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: os:1253-æм аз
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
[[12. öldin]]|[[13. öldin]]|[[14. öldin]]|
}}
 
== Atburðir ==
[[Mynd:Mindaugas.jpg|thumb|right|[[Mindaugas Litháenkonungur]].]]
== Á Íslandi ==
* Júlí - [[Alþingi]] gerir samþykkt um að þar sem guðs lög og landslög greinir á skuli guðs lög ráða.
* Júlí - [[Teitur Einarsson]] varð lögsögumaður.
* [[22. október]] - [[Flugumýrarbrenna]]: Óvinir [[Gissur Þorvaldsson|Gissurar Þorvaldssonar]] reyndu að brenna hann inni í brúðkaupi Halls, sonar hans og [[Ingibjörg Sturludóttir|Ingibjargar]], dóttur [[Sturla Þórðarson|Sturlu Þórðarsonar]].
* [[Eyjólfur Brandsson]] var vígður ábóti í [[Munkaþverárklaustur|Munkaþverárklaustri]] (hugsanlega þó [[1254]]).
 
== '''Fædd =='''
 
== '''Dáin =='''
* [[22. október]]: [[Gróa Álfsdóttir]], kona [[Gissur Þorvaldsson|Gissurar Þorvaldssonar]], og Hallur, Ísleifur og Ketilbjörn Gissurarsynir.
* [[Þórarinn Sveinsson]], ábóti í [[Þingeyraklaustur|Þingeyraklaustri]].
 
== Erlendis ==
* [[Mindaugas Litháenkonungur|Mindaugas]] stórhertogi af [[Litháen]] lét krýna sig konung landsins og er hann eini konungur Litháen nokkru sinni.
* [[Hinrik 3. Englandskonungur]] staðfesti við enska aðalsmenn og kirkjuleiðtoga að [[Magna Carta]] væri í fullu gildi.
* [[Mongólaveldið]] réðist á [[Bagdad]] og [[Kaíró]].
* [[Matthew Paris]] skrifar ''Historia Anglorum'', [[sagnfræði]]rit um enska sögu.
* [[Flugumýrarbrenna]]: Óvinir [[Gissur Þorvaldsson|Gissurar Þorvaldssonar]] reyndu að brenna hann inni í brúðkaupi Halls, sonar hans og [[Ingibjörg Sturludóttir|Ingibjargar]], dóttur [[Sturla Þórðarson|Sturlu Þórðarsonar]].
 
'''Fædd'''
* [[Hugh 2. Kýpurkonungur|Hugh 2.]], konungur Kýpur (d. [[1267]]).
 
'''Dáin'''
== Fædd ==
* [[8. júlí]] - [[Teóbald 4. af Champagne|Teóbald 4.]] af Champagne (f. [[1201]]).
* [[23. september]] - [[Venseslás 1.]], konungur [[Bæheimur|Bæheims]].
* [[Hinrik 1. Kýpurkonungur|Hinrik 1.]], konungur Kýpur (f. [[1217]]).
 
== Dáin ==
* [[22. október]]: Gróa Álfsdóttir, kona [[Gissur Þorvaldsson|Gissurar Þorvaldssonar]], og Hallur, Ísleifur og Ketilbjörn Gissurarsynir.
[[Flokkur:1253]]
[[Flokkur:1251-1260]]