„1295“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
VolkovBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: gan:1295年, os:1295-æм аз
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
[[12. öldin]]|[[13. öldin]]|[[14. öldin]]|
}}
 
== Atburðir ==
== Á Íslandi ==
* [[Reynistaðarklaustur]] var stofnað í [[Skagafjörður|Skagafirði]].
* [[Möðruvallaklaustur]] líklega stofnað.
* [[Bárður Högnason]] kom til Íslands sem sendimaður [[Eiríks]] konungs prestahatara.
 
'''Fædd'''
* [[Egill Eyjólfsson]], biskup á [[Hólabiskupar|Hólum]].
 
'''Dáin'''
 
== Erlendis ==
[[Mynd:Marco Polo - costume tartare.jpg|thumb|right|[[Marco Polo]] í tatarabúningi.]]
* [[23. janúar]] - Benedetto Caetani varð [[Bonifasíus VIII]] páfi.
* [[Marco Polo]] kom aftur til [[Ítalía|Ítalíu]] eftir [[Kína]]ferð sína.
* [[Moskva]] varð höfuðborg furstadæmisins Moskvu.
* [[Ghazan Kan]], leiðtogi [[Mongóla]], tók íslamstrú.
* Deilur hófust milli [[Filippus 4. Frakkakonungur|Filippusar 4.]] Frakkakonungs og [[Bonifasíus VIII|Bonifasíusar VIII]] páfa.
 
== '''Fædd =='''
* [[Ísabella af Frakklandi]], Englandsdrottning, kona [[Játvarðar 2.]] (d. [[1358]]).
* [[Jóhann 4. af Bretagne|Jóhann 4.]], hertogi af Bretagne (d. [[1345]]).
* [[Odo 4. af Búrgund|Odo 4.]], hertogi af Búrgund (d. [[1350]]).
 
== '''Dáin =='''
* [[25. apríl]] - [[Sancho 4. Kastilíukonungur|Sancho 4.]], konungur Kastilíu (f. [[1257]]).
* [[21. desember]] - [[Margrét af Provence]], Frakklandsdrottning, kona [[Loðvík 9.|Loðvíks 9.]] (f. um [[1221]]).
 
[[Flokkur:1295]]