1
breyting
(graphics) |
(description) |
||
[[file:Ship of Slysavarnafelagid Landsbjorg, Iceland.jpg|thumb|right|Statek Ingebjörg, Seydisfjordur]]
'''Slysavarnafélagið Landsbjörg''' eru landssamtök [[björgunarsveit]]a og [[slysavarnafélag]]a á [[Ísland]]i. Samtökin urðu til [[9. október]] árið [[1999]] við sameiningu [[Slysavarnafélag Íslands|Slysavarnafélags Íslands]] og [[Landsbjörg, landssamtök björgunarsveita|Landsbjargar, landssamtaka björgunarsveita]]. Aðilar að sambandinu eru 99 björgunarsveitir, 70 slysavarnadeildir og 50 unglingadeildir.
|
breyting