„1649“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 9:
[[Mynd:Ren%C3%A9_Descartes_i_samtal_med_Sveriges_drottning%2C_Kristina.jpg|thumb|right|René Descartes og Kristín Svíadrottning á málverki eftir [[Pierre Louis Dumesnil]] (1698-1781).]]
* [[30. janúar]] - [[Karl 1. Englandskonungur]] var hálshöggvinn í [[Bretland]]i og [[Enska samveldið]] tók við af konungsveldinu.
* [[30. janúar]] - [[Karl 2. Englandskonungur|Karl Stúart]], sonur KarlKarls 1. í útlegð í [[Haag]], lýsti sjálfan sig Englandskonung.
* [[5. febrúar]] - [[Karl 2. Englandskonungur|Karl 2.]] var hylltur sem konungur [[Skotland]]s ''in absentia''.
* [[10. mars]] - [[Karl 10. Gústaf]] var útnefndur eftirmaður [[Kristín Svíadrottning|Kristínar Svíadrottningar]].