„Safnahúsið við Hverfisgötu“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 11:
[[Forngripasafnið]] sem seinna varð [[Þjóðminjasafn Íslands]] flutti í Safnahúsið árið [[1908]] en það hafði þá verið til húsa á ýmsum stöðum, í [[Dómkirkjan í Reykjavík|Dómkirkjunni í Reykjavík]], [[Hegningarhúsið|Hegningarhúsinu]] við [[Skólavörðustígur|Skólavörðustíg]], [[Alþingishúsið|Alþingishúsinu]] og [[Landsbankinn|Landsbankanum]] í [[Austurstræti]]. Forngripasafnið var í Safnahúsinu til ársins [[1950]] þangað til að það var flutt í [[Þjóðminjasafnshúsið]] við [[Suðurgata|Suðurgötu]]<ref>{{tímaritsgrein|höfundur= Inga María Leifsdóttir |grein= Hin veglega morgungjöf |titill= Lesbók Morgunblaðsins |árgangur= 79 |tölublað= 35 |ár= 2004 |blaðsíðutal= 6 }}</ref>.
 
[[Náttúrugripasafn Íslands]] var flutt í Safnahúsið árið [[1908]]. Safninu var seinna lokað árið [[1960]] þangað til að því var komið fyrir í bráðabirgðahúsnæði við [[Hlemmur|Hlemm]] árið [[1967]] þar sem það er enn þann dag í dag<ref> {{vefheimild | url= http://www.hin.is/pdf/Natturuminjasafn.pdf | titill = Náttúrugripasafnið í Reykjavík |mánuðurskoðað = 20. ágúst | árskoðað= 2010 }} </ref>.
 
== Sýningar ==