„Hornbjarg“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Hornbjarg.jpg|thumb|Hornbjarg]]
'''Hornbjarg''' er þverhnípt sjávarbjarg og [[fuglabjarg]] sem rís úr sjó á norðvestur horni [[Vestfirðir|Vestfjarða]]. Hæstu tindar þess eru Kálfatindur 534 m og Jörundur 429 m. Nyrsta nef Hornbjargs heitir Horn en það er nyrsti tangi Vestfjarða og miðja [[Hornstrandir|Hornstranda]] en þar skiptast þær í Austur- og Vesturstrandir. Hornstrandir draga nafn sitt af Horni. Innst við sunnanvert Hornbjarg standa [[berggangur|berggangarnir]] Fjalir.