„Safnahúsið við Hverfisgötu“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 7:
[[Landsbókasafn Íslands]] flutti í húsið árið [[1909]] en það hafði þá verið til húsa í [[Alþingishúsið|Alþingishúsinu]] frá árinu [[1881]]. Landsbókasafnið var í Safnahúsinu í 85 ár þangað til að það sameinaðist [[Háskólabókasafn]]i árið [[1994]] til að mynda hið nýja [[Landsbókasafn Íslands-Háskólabókasafn]] sem var til húsa í [[Þjóðarbókhlaðan|Þjóðarbókhlöðunni]] <ref> {{vefheimild | url= http://landsbokasafn.is/index.php/bokasafnid/um-safnid/saga | titill = Ágrip af sögu Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns |mánuðurskoðað = 20. ágúst | árskoðað= 2010 }} </ref>.
 
[[Landsskjalasafn]] sem seinna varð [[Þjóðskjalasafn Íslands]] var flutt yfir í Safnahúsið árið [[1909]] en það hafði þá verið í Alþingishúsinu frá árinu [[1900]]<ref> {{vefheimild | url= http://www.archives.is/index.php?node=150 | titill = Stofnun Þjóðskjalasafns Íslands |mánuðurskoðað = 17. júlí | árskoðað= 2010 }} </ref>. Þjóðskjalasafnið var í Safnahúsinu allt þangað til ársins [[1986]] þegar farið var að flytja það yfir á [[Laugarvegur|Laugarveg]] 162<ref> {{vefheimild | url= http://www.archives.is/index.php?node=150 | titill = Stofnun Þjóðskjalasafns Íslands |mánuðurskoðað = 2520. febrúarágúst | árskoðað= 2010 }} </ref>.
 
[[Forngripasafnið]] sem seinna varð [[Þjóðminjasafn Íslands]] flutti í Safnahúsið árið [[1908]] en það hafði þá verið til húsa í Alþingishúsinu frá árinu [[1881]]. Forngripasafnið var í Safnahúsinu til ársins [[1950]] þangað til að það var flutt í [[Þjóðminjasafnshúsið]] við [[Suðurgata|Suðurgötu]].