„Varmaland“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Scandium2 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Scandium2 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Varmaland''' er [[skólasetur]],[[þéttbýli]] ogsem byggt hefur í kring [[jarðhitasvæði]] í [[Stafholtstunguhreppur|Stafholtstungum]] í [[Borgarbyggð]]. Byggðin er staðsett í tungunni milli [[Hvítá (Borgarfirði)|Hvítár]] og [[Norðurá]]r og búa þar um 20 manns að staðaldri. Á Varmalandi er starfræktur finna leik- og [[Grunnskóli Borgarfjarðar|grunnskóli]] fyrir aðliggjandi sveitir og [[1946]] var stofnsettur þar [[Húsmæðraskóli Borgfirðinga]], [[Húsmæðraskóli|Húsmæðraskólinn á Varmalandi]] var rekinn af heimamönnum til [[1978]] og tók [[ríkið]] þá við rekstri skólans, sem varð við það [[Hússtjórnarskólinn á Varmalandi]]. Ýmiss tengd starfsemi hefur verið í skólahúsnæðinu á sumrum, svo sem [[Veitingahús|veitinga]]- og [[gistihús]] og hvíldar- og [[hressingarhæli|hressingarheimili]]. [[Heimavist]] og skóli fyrir nærliggjandi byggðir á [[Mýrar|Mýrum]] tók til starfa á Varmalandi [[1954]].
 
Um aldamótin [[1900]] var byggt lítið býli, [[Laugaland]] skammt þar frá sem nú er Varmaland. Þar var síðan hlaðin upp [[sundlaug]] er naut nálægðar við [[Jarðhiti|jarðhita]] frá náttúrulegum [[Hver|hverum]] sem þar er að finna. [[Veggjalaug]] heitir stærsti hverinn sem þar er nýttur og þar rétt hjá er [[Minni-hver]] sem einnig er nýttur sem orkugjafi til margvíslegra þarfa á Varmalandi. Þriðji hverinn heitir [[Kvennaskólahver]] og er vatn hveranna, auk þess að vera notað til upphitunnar á húsakosti og sundlaug Varmalands einnig notað til umfangsmikillar [[ylrækt|ylræktunnar]] í þeim fjölmörgu [[gróðurhús|gróðurhúsum]] sem þar eru starfrækt.
== Heimildir ==
* {{bókaheimild|höfundur=Þorsteinn Jósepsson, Steindór Steindórsson og Páll Líndal|titill=Landið þitt Ísland, U-Ö|útgefandi=Örn og Örlygur|ár=1982|ISBN=}}