„1257“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Escarbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: gan:1257年
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
[[12. öldin]]|[[13. öldin]]|[[14. öldin]]|
}}
[[Mynd:Colegiata de Covarrubias - Tumba de la princes Kristina.jpg|thumb|right|Steinkista [[Kristín Hákonardóttir|Kristínar Hákonardóttur]] í Covarrubias á Spáni.]]
== Á Íslandi ==
* [[Þorgils skarði Böðvarsson]] sættist við [[Hrafn Oddsson]] og [[Sturla Þórðarson|Sturlu Þórðarson]].
Lína 14 ⟶ 15:
== Erlendis ==
* [[Robert de Sorbon]] stofnaði ''Collège de Sorbonne'' við [[Parísarháskóli|Parísarháskóla]].
* [[Kristín Hákonardóttir|Kristín]] dóttir [[Hákon gamli|Hákonar gamla]] Noregskonungs var gefin saman við Filippus bróður Spánarkonungs[[Alfons 10. Kastilíukonungur|Alfons 10.]] Kastilíukonungs og send með mikilli viðhöfn suður til [[Spánn|Spánar]]. Hún dó þar nokkrum árum síðar.
* [[Hákon gamli|Hákon konungur]] sendi menn til [[Grænland]]s í því skyni að fá Grænlendinga til að ganga sér á hönd.
* Hið konungslausa tímabil hefst í [[Þýskaland]]i.
* Borgin [[Kraká]] í [[Pólland]]i endurskipulögð eftir að [[Tatarar|Tatarar]] höfðu lagt hana í rústir.
* [[Hinrik 3.]] Englandskonungur]] lét slá 20 pensa [[mynt]] úr hreinu [[gull]]i.
 
'''Fædd'''